Eyjafjallajökull

Á vorönn var ég að læra um eldfjöll í náttúrufræði. Ég fékk að velja mér eldfjall og ég valdi mér Eyjafjallajökul. Ég byrjaði á að skrifa upplýsingar í ramma sem ég fékk hjá kennaranum. Ég fékk upplýsingar úr hefti um eldfjallið mitt sem hún lét okkur einnig fá. Þegar ég var búin að finna allar upplýsingarnar sem ég ætlaði að nota úr heftinu þá fór ég í tölvur. Í tölvum byrjað ég á að finna fleiri upplýsingar um eldfjallið mitt. Svo byrjaði að pikka upplýsingarnar mínar inn í powerpoint. Þegar allur textinn var kominn inn þá fór ég að finna myndir sem að pössuðu við textann. Þegar allar myndir voru komnar inn þá fór ég að finna myndbönd sem ég vildi hafa með. Svo valdi ég þema. Þegar þetta allt var búið þá lét ég það inná slideshare.net. Þetta var mjög skemmtileg vinna.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband