Hvalir!

  • Hvalir búa í öllum heimsins höfum.
  • Hvalir eru spendýr með heitt blóð
  • Steypireyður er stærsta dýr jarðar
  • Steypireyður er a.m.k 120 tonn.
  • Eru til tveir undirættbálkar sem eru tannhvalir og skíðishvali.
  • Þeir eru með blástursop á höfði sem þeir nota til að anda.
  • Hvalir voru eitt sinn klaufdýr en eru það ekki en í dag.
  • Hvalir hafa lélega sjón en mjög góða heyrn.
  • Karldýrið heitir tarfur, kvendýrið kýr og afkvæmið kálfur.
  • Þegar kvendýrið eignast kálf þá keflir hún.
  • Framlimir hvala heita bægsli og eru þeir með sporð.
  • Búrhvalir geta kafað í 60 mínútur.
  • Á tungu steypireyðar geta um 50 manns staðið.
  • Steypireyðurin er stærstur en hnísan minnst.
  • Skíðishvalir eru ekki með tennur, þeir eru í staðin með hornblöð í efri góm.
  • Þessi hornblöð kallast skíði.
  • Á skíðunum hanga tægjur og hár sem þeir nota til að sía fæðuna úr sjónum.
  • Til eru 11 tegundir skíðishvala í heiminum.
  • Tannhvalir eru mikið minni en skíðishvalir. Þeir eru með tennur.
  • Til  eru 80 tegundir tannhvala í heiminum.
  • En 15 þeirra hafa sést við Ísland.
  • Tannhvalir eru taldir nokkuð gáfaðir og nota þeir hljóðbylgjur til að finna fæðu.

 Hér er myndband sem ég gerði í photostory Smile

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband